Söðlasmíði

sodlasm.jpg

Söðlasmíði er löggilt iðngrein

sodlasm.jpg


Markmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá þekkingu og færni sem söðlasmiðum er nauðsynleg í störfum sínum.
 

Söðlasmíði er löggilt iðngrein og lýkur með sveinsprófi. Meðalnámstími 6 annir (þar af eru 2 annir í skóla og 96 vikna starfsþjálfun í fyrirtæki).
 

Reglur um söðlasmíði