Fjölmörg námskeið á dagskrá IÐUNNAR

Vorönn IÐUNNAR 2023 er að hefjast. Fjölmörg námskeið eru á dagskrá komandi dögum og vikum. Hér er yfirlit yfir þau námskeið sem eru í boði 12.-19. janúar. Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig tímanlega, vilji þeir auka þekkingu sína og færni. Nánari upplýsingar er að finna hér.