Opnað fyrir haust- og vetrarleigu orlofshúsa

Orlofshús

Þann 1. júní næstkomandi verður opnað fyrir haust- og vetrarleigu á orlofshúsum FIT. Húsin eru leigð á orlofsvefnum.

Tímabilið sem opnað verður fyrir er frá 1. september til 3. janúar 2024. Opnað verður klukkan 13:00.

Reglan fyrstur kemur – fyrstur fær, gildir um þessar leigur.