Lausar vikur í júlí

Vegna forfalla eru tvö orlofshús félagsins laus í júlímánuði.

Um er að ræða vikan 19.-25. júlí í Furulundi 10 á Akureyri. Þar er nú fram undan einmuna blíða, samkvæmt langtímaspám.

Einnig er laust í Ölfusborgum 29, vikuna 26. júlí til 2. ágúst.

Fyrstur pantar fyrstur fær.