Kjarasamningar við hið opinbera samþykktir
Þrennar kosningar um kjarasamninga við hið opinbera voru til lykta leiddar í dag, þegar frestur til að greiða atkvæði rann út. Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan. Vefur Samiðnar.
Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 11. júlí sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, 19. júlí.
Niðurstöður atkvæðagreiðslu:
Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Reykjavíkurborgar hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 11. júlí sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, 19. júlí.
Niðurstöður atkvæðagreiðslu:
Loks samþykktu aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Ríkissjóðs kjarasamning sem undirritaður var 11. júlí sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, 19. júlí.
Niðurstöður atkvæðagreiðslu: