Nýr samningur við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma
Samiðn hefur undirritað nýjan kjarasamning við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP). Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.
Samningurinn var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsmanna og hefur þegar tekið gildi.
Samninginn má sjá hér.