Hátt í níutíu nýsveinar

Áttatíu og sjö nýsveinar í sjö iðngreinum fengu sveinsbréf sín afhent við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica þann 19. nóvember síðastliðinn. FIT óskar þessum glæsilegu nýsveinum til hamingju með áfangann en hér fyrir neðan má sjá hvernig hópurinn skiptist á milli greina.

Myndir frá athöfninni eru í myndasafni FIT.

  • Snyrtifræði: 10
  • Rennismíði: 4
  • Hársnyrtiiðn:23
  • Vélvirkjun: 28
  • Ljósmyndun: 2
  • Grafísk miðlun: 4
  • Bifvélavirkjun: 16

Myndasafn FIT