Könnun fyrir leigutaka orlofshúsa
![](https://fit.is/wp-content/uploads/2024/10/rh_object-0601-scaled.jpg)
Félagsfólki FIT sem leigði eða fékk úthlutað orlofshúsi árið 2024 hefur verið send könnun í tölvupósti. Þar er fólk beðið að svara stuttri könnun um dvölina. Tilgangurinn er að safna upplýsingum sem hægt er að nota til að bæta þjónustuna.
Félagið fer þess á leit við félagsfólk að það gefi sér tíma til að svara. Góð þátttaka er forsenda þess að könnunin nýtist vel.
FIT