Vilt þú fá blöðin og dagatalið sent heim?

FIT hefur gefið út Fréttabréf, orlofshúsabækling og dagatal fyrir árið 2025 undanfarnar vikur. Fréttabréfið er aðgengilegt hér á vefnum og hefur verið sent fólki í rafrænu Fréttabréfi. Orlofshúsabæklingurinn er einnig aðgengilegur hér á vefnum.
Það félagsfólk sem vill fá blöðin og dagatalið send heim getur sent póst þess efnis á fit@fit.is.
Sjá nánar: Umfjöllun um útgáfu Fréttabréfs FIT