Opnað fyrir bókanir í Flórída

Athygli félagsfólks er vakin á að opnað verður fyrir útleigu orlofshúss félagsins í Flórída þann 3. mars næstkomandi klukkan 13:00. Leigutímabilið er árið 2026.
Um leigu á þessari eign gildir fyrstur kemur – fyrstur fær.
Athygli er hins vegar vakin á að fyrstu vikuna, eða til 10. mars, hafa hafa þeir sem ekki hafa leigt hús á Flórída áður forgang. Eftir það getur allt félagsfólk bókað.