Kjörfundur Birtu 9. apríl

Kjörfundur Birtu verður haldinn miðvikudaginn 9. apríl nk. kl. 17:00 á Stórhöfða 31, Reykjavík.

Dagskrá kjörfundar er að lágmarki samkvæmt 6 gr. í starfsreglum kjörnefndar.

Fjöldi kjörmanna ykkar er 19.

Vakin er athygli á því að hafi orðið breyting á skipan fulltrúa innan ykkar félags milli ára þarf að tilkynna hana til sjóðsins fyrir 25. mars nk. á netfangið eva@birta.is.

Kjörtímabil fulltrúa launamanna á ársfundi eru þrjú ár frá og með árinu 2023.

Fundurinn verður auglýstur í dagblaði, útvarpi og á vefsíðu sjóðsins en ekki verða send út fundarboð á pappír.