Aðalfundur FIT verður haldinn laugardaginn 29. mars að Stórhöfða 31. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst klukkan 11:00.
Athugið að gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin.
Hér fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar um fundinn.
