Kjarasamningur Samiðnar við Orkuveitu Reykjavíkur sem undirritaður var 3. desember sl. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Á kjörskrá voru 23 og kusu 14 eða 61% Já sögðu 9 eða 64%Nei sögðu 5 eða 36% Samningurinn telst því samþykktur. >> Sjá…
Námskeið vorannar 2020 eru komin á vefinn. Nú þegar jólahátíðin nálgast, þá er haustönn 2019 að ljúka og hefur aðsókn að námskeiðum Iðunnar-fræðsluseturs verið mjög góð. Undirbúningur fyrir vorönn 2020 er í fullum gangi og er fjöldi námskeiða kominn á vefinn.…