Útskrift hársnyrtisveina sem luku sveinsprófi í vor fór fram í gær, 18 maí, í húsakynnum FIT. Flottir hársnyrtisveinar sem fögnuðu áfanganum með fjölskyldu, vinum og meisturum sem fengu heiðurinn að vera fyrsti hópurinn sem útskrifast hjá FIT. Við óskum nýjum…
Við viljum benda félagsmönnum FIT á að það eru þónokkur orlofshús laus í júní, júlí og ágúst. Nú er tækifærið að leigja hús á góðum tíma. Nú gildir reglan fyrstur bókar fyrstur fær. Sjá nánar hér.