Mikilvægt er að fólk geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta, að sögn Hilmars Harðarssonar, formanns Samiðnar, Sambands iðnfélaga. Ráðleggur hann fólki að leita aðstoðar iðnaðarmanna með réttindi til að tryggja að hlutir séu festir rétt og…
Húsið í Orlando. Opnað verður fyrir leigu á húsinu í Orlando á Flórída fyrir árið 2022 mánudaginn 1. mars kl.13:00 til félagsmanna FIT. Minnt er á að húsið rúmar 12 manns og sólarhringsleigan verður kr. 12.000.- auk þrifagjalds kr. 15.000.- fyrir hverja…