Orlof2020

Nýr orlofshúsabæklingur er kominn út

29.jan. 2020
Orlofsbæklingurinn fyirr árið 2020 er kominn út. Þar er allar upplýsingar um orlofskosti FIT að finna, m.a.: Mánudaginn 10. febrúar er opnað fyrir umsóknir á orlofshúsasíðu FIT þar sem hægt er að sækja um sumarúthlutun. Sumarleiga orlofshúsa innanlands hefst…
orlofsmynd

Umsóknir um sumarúthlutun opnar 10. febrúar

28.jan. 2020
Sumarútleiga orlofshúsa 2020 (júní-ágúst)Mánudaginn 10. febrúar er opnað fyrir umsóknir á orlofshúsasíðu FIT þar sem hægt er að sækja um sumarúthlutun. Mánudaginn 24. febrúar er lokað fyrir umsóknir um sumarúthlutun. Föstudaginn 28. febrúar eiga allir að hafa…
FIT20200122 195044

Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg

24.jan. 2020
Skrifað var undir nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg miðvikudaginn 22. janúar. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.…
FIT20200121 125343

Undirritaður kjarasamningur við Ríkið

24.jan. 2020
Viðræðunefnd Samiðnar og Rafís undirritaði nýtt samkomulag við ríkið 21. janúar um breytingar og framlengingu á gildandi kjarasamningi frá 1. apríl…
bill

Námskeið í bílagreinum

20.jan. 2020
Bifvélavirkjar - Bílamálarar - Bifreiðasmiðir og fl. Spennandi námskeið hjá Iðunni fræðslusetri, sjá hér. Meðal annars er trefjaplast námskeið; Á…
UMFJÖLLUN / GREINAR
mannlif jakkafot

Vendipunktur nálgast

29.mars 2019
Á okkar vettvangi hafa ekki átt sér stað neinar formlegar kjarasamningsviðræður við SA í vikunni, en eins og kunnugt er var viðræðunum slitið fyrir…
vinnustadaeftirlit b

Það virðist vera gullgrafaraástand hjá efstu lögum samfélagsins

15.feb. 2019
Pistill vikunnar um samningaviðræður Ekki er hægt að halda því fram að okkur hafi miðað mikið í samningaviðræðunum en við höfum þó reynt að þoka…
rh object 6304

STYTTRI VINNUVIKA - GÓÐ LAUN

01.feb. 2019
Pistill um framvindu í kjaraviðræðum vikuna 28. janúar til 1. febrúar. Þessi vika sem senn er að baki verður kannski ekki skráð sem vikan þegar stóru…