Minnum góðfúslega félagsmenn Félags iðn- og tæknigreina á að það verður lokað fyrir umsóknir mánudaginn 22 febrúar. Sumarútleiga orlofskosta 2021 (júní-ágúst) Mánudaginn 8. febrúar kl. 13:00 er opnað fyrir umsóknir á orlofshúsasíðu FIT þar sem hægt er að…
Atkvæðagreiðsla um yfirvinnuálag starfsfólks Landsvirkjunar Þar sem kosið er um eitt yfirvinnuálag 1,08% af mánaðarlaunum eða tvö yfirvinnuálög 1,0% og 1,15% af mánaðarlaunum. Smelltu hér til að kjósa