FIT borði bílgreinar

Námskeið haustannar í bílagreinum hjá Iðunni

17.sept. 2019
Mikill fjöldi námskeiða í bílagreinum hjá Iðunni. Sjá hér. Markmið bílgreinasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í bílgreinum. Jafnframt að auka gæði og framleiðni fyrirtækja sem leiðir til betri samkeppnisstöðu þeirra. 21. september…
Fjorða iðn FacebookAd

Málþing um menntamál - Fjórða iðnbyltingin

13.sept. 2019
Þann 25. september heldur menntanefnd ASÍ málþing á Hótel Natura um fjórðu iðnbyltinguna og hvað við þurfum að gera til að undirbúa okkur. Fjórða iðnbyltingin er hafin – hún hófst fyrir nokkrum árum og hefur óhjákvæmilegar samfélagslegar breytingar í för með…
suduvinna

Alþjóðleg ráðstefna um tæringar í málmum

12.sept. 2019
Ráðstefnan verður haldin í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20, þann 19. september nk. Á ráðstefnunni bera sérfræðingar saman bækur sínar…
untitled 6448

Heldrimannaferð FIT 2019

06.sept. 2019
Árleg ferð eldri félagsmanna Félags iðn- og tæknigreina verður farin föstudaginn 20. september. Félagsmenn í Félagi iðn- og tæknigreina sem náð hafa…
Verksmiðja 2

Spennandi námskeið fyrir félagsmenn FIT

05.sept. 2019
Iðan fræðslusetur er með mörg spennandi námskeið núna á haustönn í byggninga- og mannvirkjagreinum, bílagreinum, málm- og véltæknigreinum og fl. Ýmis…
UMFJÖLLUN / GREINAR
mannlif jakkafot

Vendipunktur nálgast

29.mars 2019
Á okkar vettvangi hafa ekki átt sér stað neinar formlegar kjarasamningsviðræður við SA í vikunni, en eins og kunnugt er var viðræðunum slitið fyrir…
vinnustadaeftirlit b

Það virðist vera gullgrafaraástand hjá efstu lögum samfélagsins

15.feb. 2019
Pistill vikunnar um samningaviðræður Ekki er hægt að halda því fram að okkur hafi miðað mikið í samningaviðræðunum en við höfum þó reynt að þoka…
rh object 6304

STYTTRI VINNUVIKA - GÓÐ LAUN

01.feb. 2019
Pistill um framvindu í kjaraviðræðum vikuna 28. janúar til 1. febrúar. Þessi vika sem senn er að baki verður kannski ekki skráð sem vikan þegar stóru…