matur2021 12

Vörukarfa ASÍ hefur lækkað í 6 af 8 verslunum síðan í nóvember

08.apríl 2021
Á síðustu fimm mánuðum, frá því í byrjun nóvember 2020 þangað til í lok mars 2021 lækkaði vörukarfa ASÍ í sex verslunum af átta. Mest lækkaði hún í Heimkaup um 11,2% en hún hækkaði mest í Nettó um 0,8 %. Vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup…
Paskahendur

Gleðilega páska

31.mars 2021
Stjórn og starfsfólk FIT óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Skrifstofa FIT er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 7. apríl. Við vijum minna á að föstudagurinn langi og páskadagur eru stórhátíðardagar en skírdagur og…
FIT borði málmgreinar

Spennandi námskeið hjá málm og véltæknisviði Iðunnar

29.mars 2021
Minnum félagsmenn FIT á að málm og véltæknisvið IÐUNNAR sinnir símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT njóta niðurgreiddra…
skopum storf banner

Sköpum 7000 störf strax!

17.mars 2021
Ríkisstjórnin kynnti þann 12. mars 2021 atvinnuátak undir yfirskriftinni „Hefjum störf“. Markmiðið er að með átakinu verði til allt að 7.000…
hilmarfit

130 milljónir endurgreiddar á fyrstu 2 mánuðum ársins

05.mars 2021
Ekkert lát er á endurgreiðslum á virðisaukaskatti vegna vinnu iðnaðarmanna við endurbætur og viðhald. Alls hafa borist tæpar 9.000…
UMFJÖLLUN / GREINAR
stelpur mura

Breytingar á kjörum 1. janúar 2021

29.des. 2020
> Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750 > Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- > Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160…
untitled 284794943

Desemberuppbótin 2020

18.nóv. 2020
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og…
Ondverdarnes vetur

Orlofshús FIT og Covid. FIT vacation houses and Covid.

02.nóv. 2020
Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna um að…
3
LAUS ORLOFSHÚS
Laus orlofshús næstu helgi

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF