grjotholsbraut2

Opnað fyrir haust-leigu í orlofshúsum félagsins

03.maí 2021
Mánudaginn 3. maí kl. 13:00 var opnað fyrir tímabilið september - desember í orlofshúsum félagsins. Fyrstur kemur fyrstur fær. Það verða nokkrar breytingar gerðar í haust, það verður t.d. meira eftirlit með húsum félagsins og harðar gengið eftir þrifum og…
m

Til hamingju með baráttudag launafólks 1. maí

30.apríl 2021
Félag iðn- og tæknigreina óskar öllum félagsmönnum og landsmönnum öllum til hamingju með daginn. Megi dagurinn verða ykkur öllum ánægjulegur. Með von um að við getum á næsta ári gengið saman á ný í kröfugöngu launafólks.
2F 16x9mai

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

29.apríl 2021
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í…
Orlof2020

Orlofsuppbót 2021

29.apríl 2021
Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní. Orlofsuppbótin 2021 er kr. 52.000. Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist miðað við starfshlutfall og…
hus fagfelaganna

Opið bréf til mennta­mála­ráð­herra: Fag­þekkingin liggur hjá okkur

29.apríl 2021
"Ég fagna því að fleiri vilji taka þátt í þessari vinnu og það eru allir velkomnir að borðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í…
UMFJÖLLUN / GREINAR
stelpur mura

Breytingar á kjörum 1. janúar 2021

29.des. 2020
> Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750 > Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- > Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160…
untitled 284794943

Desemberuppbótin 2020

18.nóv. 2020
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og…
Ondverdarnes vetur

Orlofshús FIT og Covid. FIT vacation houses and Covid.

02.nóv. 2020
Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna um að…
3
LAUS ORLOFSHÚS
Laus orlofshús næstu helgi

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF