Á síðustu fimm mánuðum, frá því í byrjun nóvember 2020 þangað til í lok mars 2021 lækkaði vörukarfa ASÍ í sex verslunum af átta. Mest lækkaði hún í Heimkaup um 11,2% en hún hækkaði mest í Nettó um 0,8 %. Vörukarfan endurspeglar almenn matarinnkaup…
Stjórn og starfsfólk FIT óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Skrifstofa FIT er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 7. apríl. Við vijum minna á að föstudagurinn langi og páskadagur eru stórhátíðardagar en skírdagur og…