brekkuskogur 10

Mikil hætta á gróðureldum

12.maí 2021
Áríðandi frétt til allra félagsmanna FIT sem ætla að dvelja í orlofsbústöðum félagsins á næstu dögum. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið…
grjotholsbraut2

Opnað fyrir haust-leigu í orlofshúsum félagsins

03.maí 2021
Mánudaginn 3. maí kl. 13:00 var opnað fyrir tímabilið september - desember í orlofshúsum félagsins. Fyrstur kemur fyrstur fær. Það verða nokkrar breytingar gerðar í haust, það verður t.d. meira eftirlit með húsum félagsins og harðar gengið eftir þrifum og…
m

Til hamingju með baráttudag launafólks 1. maí

30.apríl 2021
Félag iðn- og tæknigreina óskar öllum félagsmönnum og landsmönnum öllum til hamingju með daginn. Megi dagurinn verða ykkur öllum ánægjulegur. Með von…
2F 16x9mai

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

29.apríl 2021
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í…
Orlof2020

Orlofsuppbót 2021

29.apríl 2021
Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní. Orlofsuppbótin 2021 er kr. 52.000. Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist miðað við starfshlutfall og…
UMFJÖLLUN / GREINAR
stelpur mura

Breytingar á kjörum 1. janúar 2021

29.des. 2020
> Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750 > Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- > Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160…
untitled 284794943

Desemberuppbótin 2020

18.nóv. 2020
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og…
Ondverdarnes vetur

Orlofshús FIT og Covid. FIT vacation houses and Covid.

02.nóv. 2020
Vegna aðstæðna í samfélaginu, sem allir þekkja, þá hvetur Félag iðn- og tæknigreina félagsmenn sína að að fara eftir tilmælum Almannavarna um að…
1
LAUS ORLOFSHÚS
Laus orlofshús næstu helgi

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF