Ondverdarnes vetur

Dvöl í orlofshúsum FIT að vetri til

13.okt. 2021
Það hefur færst í vöxt að félagsmenn nýti húsin á veturna. Enda er útivist að vetri til orðin mjög vinsæl og notalegt að eiga stund með ástvinum og vinum fjarri skarkala borgarinnar og nauðsynlegt að láta svolítið eftir sér yfir þessa dimmu mánuði. Vart er…
bill

Nýtt akstursgjald

13.okt. 2021
Ferðakostnaðarnefnd ríkisins hefur hækkað lágmarksgjald vegna aksturs í atvinnuskyni. Nefndin skoðar forsendur akstursgjalds og dagpeninga að jafnaði ársfjórðungslega. Lágmarksgjaldið var 114 krónur á kílómeter en er frá 1. október 120 krónur. Lægsta upphæð…
FIT borði bílgreinar

Námskeið í bílgreinum hjá Iðunni

04.okt. 2021
Mörg spennandi námskeið í bílgreinum eru hjá Iðunni – fræðslusetri um þessar mundir. Símenntun er mjög mikilvæg fyrir alla sem vilja auka við hæfni…
grjotholsbraut2

Opnað fyrir tímabilið janúar til júní 2022 á orlofsvefnum

30.sept. 2021
1. október kl. 13:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofsvefnum fyrir tímabilið frá janúar 2022 til júní (fram að sumarleigu). Þar með talin…
Bridge 2.2021

Bridge í Húsi Fagfélaganna

27.sept. 2021
Nú fer vetrarstarfið að byrja og fyrsta bridds-mót vetrarins verður fimmtudaginn 7. október og svo hálfsmánaðarlega til jóla. Upphitun 7.okt.…
UMFJÖLLUN / GREINAR
Orlof2020

Orlofsuppbót 2021

30.maí 2021
Orlofsuppbót greiðist þann 1. júní. Orlofsuppbótin 2021 er kr. 52.000. Orlofsuppbótin, að meðtöldu orlofi, greiðist miðað við starfshlutfall og…
stelpur mura

Breytingar á kjörum 1. janúar 2021

29.des. 2020
> Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750 > Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- > Tímakaup hækkar a.m.k. um 98,5 kr. pr. tíma miðað við 160…
untitled 284794943

Desemberuppbótin 2020

18.nóv. 2020
Desemberuppbótin á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er kr. 94.000 og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og…
5
LAUS ORLOFSHÚS
Laus orlofshús næstu helgi

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF