hjalmur teikningar

Niðurstöður kosninga - Fjórir samningar FIT samþykktir

21.maí 2019
Nú liggja fyrir niðurstöður kosninga um kjarasamninga sem kosið var um hjá Félagi iðn- og tæknigreina Kjarasamningur Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins Kjörsókn samtals 18,98% Já sögðu: 73,9% Nei sögðu: 19,7% Tóku ekki afstöðu: 6,4% Kjarasamningur Samiðnar og…
UndirskriftGardyrkja

Kjarasamningur við Samband garðyrkjubænda

15.maí 2019
Í dag var skrifað undir kjarasamning milli Samiðnar og Sambands garðyrkjubænda. Samningurinn er byggður á áður gerðum Kjarasamningi Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins og eldri samningum við Samband garðyrkjubænda.Gunnar Halldór Gunnarsson FIT, Hilmar…
golfmot idnarmanna

Golfmót iðnfélaganna

13.maí 2019
Golfmót iðnfélaganna verður haldið þann 8. júní nk. á Hólmsvelli í Leiru. Mótsgjald er 4.500 kr. Innifalið er spil á velli og matur að loknu spili.…
rh object 1103

Kosning um kjarasamninga hefst kl. 16:00 í dag föstudag 10. maí

10.maí 2019
Kosningin er rafræn og eru allir félagsmenn hvattir til að skrá sig inn og kjósa um viðkomandi kjaraasamning Atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram…
rh object 3930

Upplýsingar um nýgerða kjarasamninga - kynning á ensku og pólsku

10.maí 2019
Hér má finna upplýsingar og kynningarefni um nýgerða kjarasamninga ásamt samningunum sem búið er að undirrita og eftir er að kjósa um. Upplýsingaefni…
UMFJÖLLUN / GREINAR
mannlif jakkafot

Vendipunktur nálgast

29.mars 2019
Á okkar vettvangi hafa ekki átt sér stað neinar formlegar kjarasamningsviðræður við SA í vikunni, en eins og kunnugt er var viðræðunum slitið fyrir…
vinnustadaeftirlit b

Það virðist vera gullgrafaraástand hjá efstu lögum samfélagsins

15.feb. 2019
Pistill vikunnar um samningaviðræður Ekki er hægt að halda því fram að okkur hafi miðað mikið í samningaviðræðunum en við höfum þó reynt að þoka…
rh object 6304

STYTTRI VINNUVIKA - GÓÐ LAUN

01.feb. 2019
Pistill um framvindu í kjaraviðræðum vikuna 28. janúar til 1. febrúar. Þessi vika sem senn er að baki verður kannski ekki skráð sem vikan þegar stóru…

SAMFÉLAGSMIÐLAR

icon card

FRÉTTABRÉF