Ekkert lát er á endurgreiðslum á virðisaukaskatti vegna vinnu iðnaðarmanna við endurbætur og viðhald. Alls hafa borist tæpar 9.000 endurgreiðslubeiðnir til Skattsins samanborið við allt árið 2020 þegar að 45.000 endurgreiðslubeiðnir bárust og árið 2019 þar…
Mikilvægt er að fólk geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta, að sögn Hilmars Harðarssonar, formanns Samiðnar, Sambands iðnfélaga. Ráðleggur hann fólki að leita aðstoðar iðnaðarmanna með réttindi til að tryggja að hlutir séu festir rétt og…