FIT fréttabréf 2009

Hér að neðan eru fréttabréf Félags iðn- og tæknigreina frá árinu 2009

Fréttabréf FIT, nóvember 2009
 

frettabref-nov2009

Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra, umfjöllun um stöðu garðyrkju, niðurstöður þjónustukönnunar og ýmislegt fleira.

 

FlettaFréttabréf FIT, mars 2009
 

frettabref-mars2009

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um frestun launahækkana, viðtal við stjórnarmann í FIT, farið yfir stöðuna og framtíðina í efnahagshorfum og umfjöllun um aðalfund FIT.

 

FlettaFréttabréf FIT, janúar 2009
 

frettabref-jan2009

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um ástandið í þjóðfélaginu, rætt við nýjan stjórnarmann FIT, orlofskostir í boði fyrir félagsmenn og margt fleira.

 

Fletta

Nóvember

Mars

Janúar