Gipsveggir og brunaþéttingar

 


Metþátttaka var á námskeiði sem Iðan- fræðslusetur hélt um gipsveggi og brunaþéttingar á Selfossi í lok síðustu viku. Yfir 20 manns tóku þátt og var almenn ánægja með námskeiðið. Þessi hugmynd að steypa saman námskeiðum  um gipsveggi og brunaþéttingar er hugmynd sem kom upp úr samstarfi endurmenntunarnefnda FIT og Meistarafélagi Suðurlands.