Ferð heldri félagsmanna

 

Á laugardaginn var árleg ferð heldri félgsmanna FIT. Öllum 65 ára og eldri var boðið og að þessu sinni var virkjunarsvæði Þjórsár skoðað. Góð mæting var og það voru hressir og kátir félagar sem sneru heim eftir vel heppnaða ferð. FIT bauð uppá hádegisverð í Árnesi og síðdegiskaffi á veitingastaðnum "Við fljótið."