Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki | |
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstaklinga til að sækja námskeið eða afla sér með öðrum hætti þekkingar á verkalýðshreyfingunni og málefnum launafólks, innanlands eða erlendis. |