Golfmót Samiðnar 9.júní

 

Samiðnargolfmótið verður að þessu sinni haldið á Golfvellinum við Hellu laugardaginn 9. júní.

Ræst verður út á milli kl. 9 og 11.

Fyrirkomulag mótsins verður með hefðbundnum hætti og er það opið félagsmönnum Samiðnar og fjölskyldum þeirra.

Sérstök athygli er vakin á því að mótið er jafnframt innanfélagsmót aðildarfélaga Samiðnar.

Nánari upplýsingar og skráning rástíma er í síma 535 6000 eða í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.