Yfirlýsing ASÍ vegna kjaraviðræðna

 

Við það er miðað að kjarasamningar gildi til nóvemberloka ársins 2010 og feli í sér hækkun almennra launataxta um kr. 18.000 við undirskrift, kr. 13.500 árið 2009 og kr. 6.500 árið 2010 og að launataxtar iðnaðarmanna hækki um kr. 21.000 við undirskrift, kr. 17.500 árið 2009 og kr. 10.500 árið 2010.  Við það er miðað að nýjar launatöflur taki gildi á hverju ári og ekki er gert ráð fyrir að heimilt verði að lækka álagsgreiðslur á móti taxtabreytingunni