Kynning á nýjum kjarasamningum

 

Félagið mun standa fyrir kynningarfundum á nýgerðum kjarasamningum fyrir félagsmenn sína á eftirtöldum stöðum:

Miðvikudagur 27.febrúar kl. 20 í Borgartúni 30, 6.hæð
Fimmtudagur 28.febrúar kl. 20 í Kaffi-Duus í Grófinni, Reykjanesbæ.
Föstudagur 29.febrúar kl. 18:30 að Austurvegi 56, Selfossi
Mánudaginn 3.mars á Akranesi (tími og staðsetning augl. síðar)

Dagskrá:

1. Kynning á nýgerðum kjarasamningum
2. Önnur mál

Ástæða er til að hvetja félagsmenn til að fjölmenna á kynningarfundina.

Stjórn FIT