Afhending sveinsbréfa
Sveinsbréf voru afhend miðvikudaginn 19. mars 2008 við hátíðlega athöfn. Alls luku 35 manns sveinsprófi. Þar af voru 16 bifvéla-virkjar, 10 pípulagningamenn, 5 húsasmiðir, 3 blikksmiðir og 1 vélvirki.Hægt er að sjá fleiri myndir hér.