Lokaferðin "Út í bláinn"

 

Lokaferðin "Út í bláinn"

 

Sunnudaginn 27. apríl 2008 verður farið í lokaferðin.  Ferðin verður heldur lengri en venjulega og verður lagt af stað kl. 10 frá Borgartúni 30. Þá verður Borgarfjörður heimsóttur, en hvaða staðir verða heimsóttir ræðst af veðri og vindum. Áætluð heimkoma milli kl.16 og 17. Ekkert kostar í ferðirnar og eru þær opnar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra.