Umsóknarfrestur í sveinspróf

 

Umsóknarfrestur í sveinspróf

 

Iðan fræðslusetur auglýsir umsóknarfrest í sveinspróf í neðangreindum iðngreinum:

Sveinspróf í málmiðngreinum og netagerð verða haldin í maí og júní.

Bifvélavirkjun 6. júní, bifreiðasmíði 30. - 31. maí, bílamálun 6. - 7. júní.
Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. maí.

Sveinspróf í vélvirkjun verða haldin í október.
Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. júní.

Sjá nánar auglýsingu frá Iðunni hér