1. maí kröfuganga og kaffi fyrir félagsmenn

1. maí kröfuganga og kaffi fyrir félagsmenn

Kröfuganga dagsins fer frá Hlemmi.  Safnast verður saman framan við Hlemm kl. 13.00.

Gangan leggur af stað kl. 13.30.

Gönguleið: Gengið niður Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og inn á Ingólfstorg. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngu.

Útifundurinn hefst á Ingólfstorgi kl. 14.10.

Ávarp
Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna

Tónlist
Sprengjuhöllin

Ávarp
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu.

Gamanmál
Gísli Einarsson, fréttamaður.

Ávarp
Gabriell Unnur Kristjánsdóttir, formaður Samband íslenskra framhaldsskólanema.

Tónlist
Sprengjuhöllin

Fundarstjóri
Fanney Friðriksdóttir, ritari Eflingar.Félagsmönnum er boðið í kaffi að loknum útifundi í Ýmishúsinu við Skógarhlíð.