Orlofshús - sumarúthlutun - greiðsluform

Orlofshús - sumarúthlutun - greiðsluform
 

Sumar úthlutun orlofshúsa er lokið.  Alls bárust 241 umsókn um orlofshús fyrir þetta sumar.  Meira en 75% þeirra sem sótt um fengu úthlutað. 

Send hafa verið út bréf til þeirra sem fengu úthlutað og þeirra sem ekki fengu úthlutað.  Einfaldast er að ganga frá greiðslu rafrænt.  Það þarf að samþykkja yfirlýsingu og síðan þarf að skrá inn númer umsóknar ásamt kennitölu.  Númer umsóknar kemur fram á staðfestingarbréfinu fyrir orlofshúsið.  Greiða rafrænt.

Einnig má millifæra í heimabanka og er þá samningurinn sendur til þín:

Banki: 0526-26-5020
Kt. 410503-2040

Senda kvittun til: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  með tilvísun í úthlutunarnúmer.

Að lokum þá er hægt að koma á skrifstofuna að Borgartúni 30.
Síminn á skrifstofu er 535 6000.

Opnað verður fyrir umsóknir á lausum orlofshúsum 7. maí 2008.