Verjum kjörin

Verjum kjörin


Fjöldi manns tók þátt í kröfugöngunni 1. maí 2008 í blíðskapar veðri og voru slagorð dagsins "Verjum kjörin."  Ágætis mæting var í kaffið fyrir félagsmenn sem var í Ýmishúsinu við Skógarhlíð.

Hér er hægt að skoða fleiri myndir frá 1. maí 2008.