Sveinspróf í pípulögnun

Sveinspróf í pípulögnun

 

 

Sveinspróf í pípulögnum fara nú fram.  Það eru samtals 21 sem taka prófin að þessu sinni í tveimur hópum.  Fyrri hópurinn var 14. - 16. maí 2008 og seinni hópurinn er frá 19. - 21. maí 2008.  Myndin hér að ofan er af tekin af fyrri hópnum.