Nýtt símenntunargjald frá 1. júní 2008

Nýtt símenntunargjald frá 1. júní 2008

 

Skv. samingum Samiðnar við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið og Meistarasamband byggingamanna greiða launagreiðendur frá 1. júní 2008 sameiginlegt símenntunargjald sem nemur a.m.k. 0,7% í bílgreinum en a.m.k. 0,4% í öðrum greinum af heildarlaunum starfsmanna.