Golfmót Samiðnar sem haldið er árlega fór fram laugardaginn 7. júní 2008 á golfvellinum við Hellu. Mót þetta er einnig innanfélagsmót aðildafélaga Samiðnar og tóku um 40 félagsmenn og fjölskyldur þeirra þátt í mótinu. ÚRSLIT:
Samiðn - Samiðnarbikarinn
Án forgjafar Félag Högg 1. Guðmundur Bergsson FIT 74 2. Óskar Pálsson FIT 76 3. Garðar Ólafsson TR 80
Með forgjöf 1. Brynjar Lúðvíksson FIT 70 2. Óskar Gíslason FIT 70 3. Þorbjörn Björnsson TR 75
Félag iðn- og tæknigreina
Án forgjafar Högg 1. Guðmundur Bergsson 70 2. Óskar Pálsson 76 3. Ragnar Gunnarsson 94
Með forgjöf 1. Brynjar Lúðvíksson 70 2. Kristinn Einarsson 73 3. Sigurður Gunnarsson 75
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Án forgjafar Högg 1. Garðar Ólafsson 73 2. Hafþór Helgi Einarsson 75 3. Margrét Jónsdóttir 91
Með forgjöf 1. Óskar Gíslason 70 2. Þorbjörn Björnsson 72 3. Árni Valsson 77
Unglingaflokkur
1. Ragnar Már Garðarsson 75 2. Henning Þórðarson 80
Næst holu á 2.braut Helga Björg Steingrímsdóttir 3,87m
Næst holu á 13.braut Ragnar Már Garðarson 6,08m
Sjá fleiri myndir hér. |