Samningur samþykktur við Orkuveitu Reykjavíkur

Samningur samþykktur við Orkuveitu Reykjavíkur

 

Samingur Samiðnar við Orkuveitu Reykjavíkur var samþykktur með 91% atkvæðum félagsmanna aðildafélaga Samiðnar.  Einungis 9% félagsmanna synjaði samningnum.

Skoða samninginn hér.
Skoða samkomulag um kaupaukakerfi hér.