Póstatkvæðagreiðsla á kjarasamningi Samiðnar og Ríkisins

Póstatkvæðagreiðsla á kjarasamningi Samiðnar og Ríkisins

 

Nú stendur yfir póstatkvæðagreiðsla á kjarasamningi Samiðnar og Ríkisins og síðasti dagur til að leggja atkvæðið í póst er 18. júní 2008.  Gert er ráð fyrir að telja og birta niðurstöður 20. júní.