Endurhæfingarsjóður

Endurhæfingarsjóður
 
Við gerð síðustu kjarasamninga var samið um að launagreiðandi greiddi 0,13% af heildarlaunum í endurhæfingarsjóð frá og með 1. júní 2008. Stjórn endurhæfingasjóðs er að vinna að samkomulagi við lífeyrissjóðina um innheimtu gjaldsins.

Samningar hafa þegar verið gerðir við Festu lífeyrissjóð og þeir launagreiðendur sem skila iðgjöldum þangað eiga jafnframt að greiða iðgjald endurhæfingarsjóðs þangað.

Kennitala sjóðsins er 440608-0510.