Námskeið Iðunnar um suðuvíra fyrir sérstök verkefni

Námskeið Iðunnar um suðuvíra fyrir sérstök verkefni

 

 

Í byrjun júní var haldið námskeið um suðuvíra fyrir sérstök verkefni á vegum Iðunnar fræðsluseturs.  Námskeiðið var í höndum Gústafs Adolfs Hjaltasonar.  Námskeiðið var haldið í húsakynnum Vökvatengis.  Belgískt fyrirtæki kynnti vörur sínar.

Skoða fleiri myndir hér.