Helstu atriði úr kjarasamningum á ensku og pólsku

Helstu atriði úr kjarasamningum á ensku og pólsku

 

Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa nú gengið frá nýjum útdrætti úr kjarasamningum aðila með áorðnum breytingum vegna kjarasamninganna 17. febrúar sl. Útdrættirnir eru gefnir út á ensku og pólsku. Í báðum tilfellum er um „tvítyngda" útgáfu að ræða, þ.e. að sami texti er birtur annars vegar á ensku eða pólsku og hins vegar á íslensku. 

Sjá ensku útgáfuna hér
Sjá pólsku útgáfuna hér.