Iðan - símenntun í iðnaði - haustið 2008

Iðan - símenntun í iðnaði - haustið 2008

 

Nú ættu þeir félagsmenn sem eru í bygginga- og bílgreinum að hafa fengið bækling frá Iðunni sem heitir "Símenntun í iðnaði - haustið 2008."  Þeir félagsmenn sem borist hefur endurmenntunargjald af síðustu sex mánuði fá námskeiðin á niðurgreiddu verði.  Aðrir geta einnig farið á námskeið hjá þeim en þurfa þá að greiða fullt gjald. 

Námskeið á næstunni hjá Iðunni:

16. og 24. september - Bætt námstækni - betri árangur
23.- 25. september - Ritvinnsla í Word
19. - 26. september - AutoCAD 2009 & AutoCAD LT 2009 - Grunnur
30. september - 2. október - CABAS tjónamat I
23. - 26. september - Vökvatækni - Framhald af Virkni vökvakerfa
30. september - 3. október - Vökvatækni - Rekstur, viðhald og bilanagreining
16. - 18. september - MIG/MAG-suða

Hægt er að smella á heitin á námskeiðunum til að lesa nánar um þau eða skrá sig á námskeiðin.

Hér er hægt að skoða námsvísinn þeirra í heild.