Stofnanasamningur hefur verið gerður við Landgræðsluna

Stofnanasamningur hefur verið gerður við Landgræðsluna

 

Gengið hefur verið frá stofnanasamningi við Landgræðsluna og hafinn er undirbúningur við gerð kjarasamninga við Reykjavíkurborg, Strætó bs og Faxaflóahafnir.