Stofnanasamningur hefur verið gerður við Landgræðsluna
Gengið hefur verið frá stofnanasamningi við Landgræðsluna og hafinn er undirbúningur við gerð kjarasamninga við Reykjavíkurborg, Strætó bs og Faxaflóahafnir.