Afhendinga sveinsbréfa

Afhendinga sveinsbréfa

 

 

 

Sveinsbréf voru afhend föstudaginn 26. september 2008.  Alls voru 105 sem luku sveinsprófi og var góð mæting.  Fjöldi útskriftanema eftir greinum:  bifvélavirkjun (15), bílamálun (4), bifreiðasmíði (5), húsasmíði (40), málaraiðn (13), pípulögnum (22), blikksmíði (4) og vélvirkjun (2).  Hér að neðan eru hópmyndir eftir iðngreinum.  Hægt er að skoða fleiri myndir hér.  Sveinar í pípulögnum ásamt Hilmari Harðarssyni og Skarphéðni Skarphéðinssyni.Sveinar í málaraiðn ásamt Þorsteini V. Sigurðssyni og Hilmari.Sveinar í bifvélarvirkjun ásamt Hilmari og Guðmundur Ingi Skúlasyni. Sveinar í bifreiðasmíð ásamt Hilmari og Guðmundi Ingi Skúlasyni.Sveinar í bílamálun ásamt Hilmari og Aðalsteini Sigurðssyni.

Sveinar í blikksmíði ásamt Hilmari og Jóhanni Helgasyni.Sveinar í húsasmíði ásamt Hilmari og Konráði Inga Torfasyni.