Tilboð á Cintamani jakka

Tilboð á Cintamani jakka

 

 

 

Félagsmönnum Félags iðn- og tæknigreina stendur til boða að kaupa svartan Cintamani jakka. Um er að ræða kvenjakka, tegund Una verð kr. 13.368,- og herrajakka tegund Haraldur á kr. 14.368,-.

Jakkarnir munu verða merktir með lógói FIT

Í versluninni Sportís að Austurhrauni 3 Garðabæ er hægt að máta jakka í öllum stærðum, einnig er þessi vara til í verslunum Útilífs, Cintamani verlsuninni að Laugavegi 11 ásamt fl. útsölustöðum.
Þeir félagsmenn sem hafa hug á að nýta sér þetta er vinsamlegast bent á panta jakka í gegnum verslun Sportís að Austurhrauni 3 í Garðabæ.

Famvísa ber félagsskirteini um leið og jakkinn er pantaður og gildir þetta bara fyrir félagsmenn FIT. Greiða þarf jakkann um leið og hann er pantaður. Tilboð þetta gildir til 30. nóvember n.k.

Haraldur                                                     Una